20. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. desember 2023 kl. 08:30


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:30
Lenya Rún Taha Karim (LenK) fyrir (GRÓ), kl. 08:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 08:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 08:30
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 08:30

Ásmundur Friðriksson og Hanna Katrín Friðriksson véku af fundi kl. 10:00.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Fundargerð 15., 16., 18. og 19. fundar var samþykkt.

2) 541. mál - raforkulög Kl. 08:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurður Hannesson, Sigríð Mogensen og Lárus Ólafsson frá Samtökum Iðnaðarins, Páll Ásgeir Guðmundsson, Önnu Hrefnu Ingimundardóttur og Heiðrúnu Björk Gísladóttur, Svandísi Hlín Karlsdóttur, Guðmund I Ásmundsson og Einar S Einarsson frá Landsneti, Katrínu Olgu Jóhannsdóttur frá Elmu Orkuviðskiptum ehf., Smára Kristinsson frá Alcoa Fjarðaráli sf., Guðrúnu Höllu Finnsdóttur og Hólmfríði Kristjánsdóttur frá Norðuráli ehf. og Pétur Blöndal frá Samáli.

3) Önnur mál Kl. 10:29
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:29